Úrslit á innanfélagsmóti í hópfimleikum! – fimleikadeild

  • 31. janúar, 2012

Úrslit á innanfélagsmóti í hópfimleikum! – fimleikadeild

Innanfélagsmót í hópfimleikum fór fram sl. helgi.  Þátttakendur á mótinu voru 29 talsins.  Keppt var í einstaklingskeppni í þremur flokkum.

Bjarkarmeistari í hópfimleikum varð Jenný Birta Þórisdóttir með samtals 33,3 stig.hofpfim2fix

Sjá úrslit af mótinu InnanfmHop12-2!