Stökkmót og Klifurhúsið 10 ára
Stökkmót og Klifurhúsið 10 ára
Klifurhúsið í Reykjavík verður 10 ára 11. febrúar, í tilefni að því bjóða þau til afmælisveislu í Klifurhúsinu og samhliða veislunni verður íslandsmeistaramót í stökki eða „dænói“
13:00 Stökkmót, yngri flokkar
15:00-16:00 Afmælisveisla
16:00 Stökkmót, eldri flokkar