Úrslit í 5. þrepi! – Seinni keppnisdagur
Úrslit í 5. þrepi! – Seinni keppnisdagur
Seinni keppnisdagur á Innanfélagsmóti í áhaldafimleikum fór fram í dag. Keppt var í 5. þrepi pilta og stúlkna. Keppendur voru 28 talsins (23 stúlkur og 5 piltar).
Stigahæst í 5. þrepi stúlkna varð Vigdís Pálmadóttir en hjá piltunum var Steinar Þór Harðarson stigahæstur (sjá mynd hér að neðan).
Úrslit í í öllum keppnisflokkum í 5. þrepi:
InnanfBjork12AllirFlKK5threp