Sumarnámskeið 2012 – Kynningarbæklingur!
Sumarnámskeið 2012 – Kynningarbæklingur!
Nú er búið að setja upp skipulag fyrir sumarnámskeið félagsins. Boðið er uppá fjölbreytt og skemmtileg leikja- og sérgreinanámskeið þar sem hægt er að finna EITTHVAÐ FYRIR ALLA! Endilega kynnið ykkur sumarnámskeið okkar og skráið börnin ykkar sem fyrst!
Kynningarbæklingur á sumarnámskeiði Fimleikafélagsins Björk hér (PDF skjal)
GLEÐILEGT SUMAR!