Björk í fyrsta sæti! – Hópfimleikamót

  • 24. apríl, 2012

Björk í fyrsta sæti! – Hópfimleikamót

tn_500x_1664-0Yngri hópfimleikahópurinn okkar (A-Hóp2) stóðu sig frábærlega á boðsmóti sem haldið var hjá Fylki sl. helgi.  Þær urðu í fyrsta sæti í samanlögðu í yngri keppnisflokki mótsins.  Stúlkurnar urðu í 1. sæti á gólfi (dansinn), í 4. sæti á dýnu og í 2. sæti á trampólíni.

Glæsilegur árangur þetta og við óskum við þeim til hamingju.

Á mótinu tóku þátt lið frá Ármanni, Akranesi (FIMA), Fjölni, Fylki, Gróttu, Keflavík, Vestmannaeyjum (Rán) og svo auðvitað frá Björk.

Sjá myndir og nánar um úrslit mótsins hér!