Verðlaunahafar frá Fimleikafélaginu Björk – Bikarmótaröð TKÍ

  • 29. nóvember, 2012

 Verðlaunahafar frá Fimleikafélaginu Björk – Bikarmótaröð TKÍ

tn_500x_1745-0Síðastliðna helgi var haldið Bikarmót 1 í Bikarmótaröð TKÍ (Taekwondosambands Íslands).  Átján þátttakendur mættu til leiks frá Fimleikafélaginu Björk.  Mótið fór fram bæði á laugardeginum (11 ára og yngri) og sunnudeginum (12 ára og eldri).

Eftirfarandi keppendur frá Björk komust á verðaunapall á ofangreindu móti:
Guðni Hannesson, 11 ára og ynri, poomsae/form – 2. sæti, Kyorugy/keppni – 1. sæti.
Sædís Embla Jónsdóttir, 11 ára og yngri, poomsae/form – 2 sæti.
Eggert Sigtryggsson, 11 ára og yngri, poomsae/form – 3. sæti.
Guðmundur Bragi Ástþórsson, 11 ára og yngri, Kyorugy/keppni – 1. sæti.
Pétur Mar Jónasson, 11 ára og yngri, kyorugy/keppni – 2. sæti.
Helgi Hrafn Axelsson, 11 ára og yngri, kyorugy/keppni – 3. sæti.
Sigurður Pálsson, 12 ára og eldri, poomsae/form – 1. sæti, kyorugy/keppni – 3. sæti
Aníta Viggósdóttir, 12 ára og eldri, poomsae/form – 3. sæti, kyorugy/keppni – 2. sæti.
Hrafnhildur Rafnsdóttir, 12 ára og eldri, poomsae/form – 3. sæti, kyorugy/keppni – 2. sæti.
Daníel Snær Heimisson, 12 ára og eldri, kyorugy/keppni – 1. sæti.
Jóhann, 12 ára og eldri, kyorugy/keppni – 2. sæti.
Arnar Brynjarsson, 12 ára og eldri, kyorugy/keppni – 2. sæti.

Óskum keppendum öllum til hamingju með mótið.

Mynd sem fylgir frétt er ekki beintengd fréttinni sjálfri.