Jólasýningar hjá fimleikadeild hefjast í dag!

  • 12. desember, 2012

 Jólasýningar hjá fimleikadeild hefjast í dag!

Jólasýningar hjá fimleikadeild hefjast í dag.  Fysta sýning kl. 16.30.

tn_500x_1749-0ATH!  Æfingar skv. stundarskrám falla niður á þeim dögum sem jólasýningrnar (12., 13. og 14. des.) fara fram.  Jólasýning/foreldradagur, og þar með síðasti dagur haustönnar hjá Forskólahópum, fer fram laugardaginn 15. des. kl. 10.30-12.00.

Aðgangseyrir inná jólasýningar þessa daga er kr. 500,-, frítt fyrir 15 ára og yngri. Allir velkomnir!

Jólasýningar mætti einnig kalla foreldrasýningar þar sem markmiðið er að iðkendur sýni foreldrum sínum sýnishorn af því hvað þau hafa verið að æfa á önninni.

Jólasýning hjá A-hópum fimleikadeildar markar lok haustannar hjá þessum hópum.  Vorönn hefst svo föstudaginn 4. janúar skv. stundarskrám, sem sendar verða á forelda fyrir áramót.

Gleðileg jól!