Val á íþróttafólki ársins hjá Fimleikafélaginu Björk!

  • 18. desember, 2012

Val á íþróttafólki ársins hjá Fimleikafélaginu Björk!

Næstkomandi laugardag 22. des. mun fara fram hin árlega viðurkenningarhátíð Fimleikafélagsins Björk þar sem kynnt verður val á íþróttakarli og íþróttakonu ársins hjá deildum félagsins.

Á sama tíma munu verða veittar viðurkenningar fyrir íþróttfólk ársins (karl og konu) hjá félaginu sem valin hafa verið af aðalstjórn félagsins.

Viðurkenningarhátíðin hefst kl. 13.00 í Veislusal félagsins.  Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir!tn_500x_1751-0