Æfingar hjá leikskólahópum hefjast 20. janúar!
Æfingar hjá leikskólahópum hefjast 20. janúar!
Æfingar í leikskólahópum hefjast á vorönn sunnudaginn 20. janúar (en ekki 13. jan. eins og fyrirhugað var). Sökum dómaranámskeiðs hjá Fimleikasambandi Íslands þar sem margir þjálfarar okkar hafa skráð sig til leiks náum við ekki að manna þjálfun í leikskólahópum þessa helgi og neyðust því til að fresta fyrsta tíma um viku.
Tilkynning þessa efnis hefur verið send með tölvupótsti á forráðamenn iðkenda í leikskólahópum.