Reykjavik International – Taekwondo krakkar frá Björk stóðu sig með prýði!
Reykjavik International – Taekwondo krakkar frá Björk stóðu sig með prýði!
Reykjavik International (Reykjavik Open) fór fram helgina 19. – 20. janúar sl. Fimmtán keppendur tóku þátt frá Taekwondodeild Fimleikafélagsins Björk. Þau stóðu sig öll með stakri prýði.
Margir spennandi bardagar voru háðir. Krakkarnir frá Björk sýnu flotta takta og þjálfarar þeirra voru mjög stoltir af sýnu fólki.
Úrslit hjá Bjarkarkeppendum urðu eftirfarandi:
Pomse
Senior – Karlar – B
Magnús Ásgeirsson, silfur
Sparring
Barnaflokkur, 11-14 ára:
Cadet Male C, -40 kg
Leo Antony Speight, gull
Cadet Male C, +50 kg
Breki Dagur Jónsson, silfur
Cadet Male C, -51 kg
Sonja Dúfa Sigurjónsdóttr, gull
Svala Sverrisdóttir, silfur
Unglingar, 14-17 ára:
Junior – Karlar A -59
Sigurður Pálsson, brons
Junior – Konur A -52
Aníta Viggósdóttir, silfur
Junior – Karlar C -48
Axel Magnússon, silfur
Arnar Brynjarsson, brons
Sindri Snær Jónsson, brons
Junior – Konur B -63
Hrafnhildur Rafnsdóttir, silfur
Myndi sem fylgir frétt er tekin í desember sl. á jólaæfingu hjá Taekwondo deild félagsins.