Innanfélagsmót fimleikadeildar – A-gutta- og ponsuhópar

  • 31. mars, 2013

 Innanfélagsmót fimleikadeildar – A-gutta- og ponsuhópar

II. hluti Innanfélagsmót fimleikadeildar fór fram sl. helgi. Í tveimur síðustu hlutum mótsins tóku þátt A-gutta- og ponsuhópar deildarinnar sem eru strákar og stelpur á aldrinum 6-7 ára.

Glæsileg tilþrif sáust hjá þessum upprennandi fimleikastjörnum framtíðarinnar.

tn_500x_1820-0ponsurbFix