Mílanó meistaramót FSÍ – Úrslit!
Mílanó meistaramót FSÍ – Úrslit!
Mílanó meistaramót Fimleikasambands Íslands (FSÍ) fór fram laugardaginn 6. apríl síðastliðin. Kvennahlutinn var haldinn hjá Stjörnunni í Garðabæ en karlahlutinn hjá Ármenningum í Laugardal.
Á Mílanó meistaramótinu er eingöngu keppt í frjálfum æfingum. Keppt er þremur aldursflokkum þ.e. í stúlkna-/drengjaflokki, í unglingaflokki, og í fullorðinsflokki. Á mótinu eru hvorutveggja veitt verðlaun fyrir keppni á áhöldum sem og í fjölþraut.
Að þessu sinni var töluvert um meiðsli hjá Bjarkarkeppendum, sérstaklega stúlknamegin. Það voru því færri stúlkur en oft áður sem tóku þátt. Eftirfarandi keppendur frá Björk voru með á Mílanó meistaramótinu:
Steinunn Anna Svansdóttir, unglingaflokkur, 1. sæti gólf, 2. sæti stökk, 3. sæti tvíslá og 4. sæti í fjölþraut.
Sara Mist Arnar, stúlknaflokkur, 1. sæti jafnvægisslá.
Þórey Kristinsdóttir, kvennalokkur, 13. sæti í fjölþraut.
Jónína Marín Benediktsdóttir, unglingaflokur, 15. sæti í fjölþraut.
Nína María Guðnadóttir, stúlknaflokkur, 3. sæti tvíslá.
Stefán Ingvarsson, unglingaflokkur, 2. sæti hringir, 3. sæti bogahestur og tvíslá og 3. sæti í fjölþraut.
Tristan Alex Kamban Jónsson, unglingalokku, 9. sæti í fjölþraut.
Baldvin Bjark Gunnarsson, drengjaflokkur, 5. sæti í fjölþraut.
Breki Snorrason, drengjaflokkur, 8. sæti í fjölþraut.
Fannar Logi Hannesson, drengjaflokkur, 7. sæti í fjölþraut.
Orri Geir Andrésson, drengjaflokkur, 9. sæti í fjölþraut.
Öll úrslit er að finna hér!
Myndin sem fylgir fréttinni er af Steinunni Önnu Svansdóttur sem vann gull, silfur og brons á mótinu.