Sumarnámskeið 2013 hjá Fimleikafélaginu Björk – Allar upplýsingar og skráning hér!

  • 24. apríl, 2013

 Sumarnámskeið 2013 hjá Fimleikafélaginu Björk – Allar upplýsingar og skráning hér!

Fimleikafélagið Björk býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið í sumar.  Eins og áður erum við með leikjanámskeið ásamt því að vera með námskeið í þeim íþróttum sem stundaðar eru hjá félaginu.  Á námskeiðum okkar er EITTHVAÐ FYRIR ALLA!

tn_500x_1828-0Skráið börn ykkar á sumarnámskeið hér að neðan:
Námskeið í júní:
10. – 14. júní (lokið)
18. – 21. júní (lokið)
24. – 28. júní (lokið)

Námskeið í ágúst (lokað í júlí):
6. – 9. ágúst (lokið)
12. – 16. ágúst (skráningu lokið).