Vormótið í hópfimleikum – Bjarkarstúlkur á uppleið!

  • 20. maí, 2013

Vormótið í hópfimleikum – Bjarkarstúlkur á uppleið!

Vormótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi helgina 10.-12. maí sl.  Meistarahópur Fimleikafélagsins Björk tók þátt í mótinu og keppti í 2. flokki.  Þær stóðu sig vel, voru m.a. að bæta sig heilmikið á gólfi.  Liðið hafnaði í 8. sæti af 15 liðum sem tóku þátt.

tn_500x_1843-0Sjá nánar um mótið og öll úrslit, hér!

 

 

 

 

 

Þær stúlkur sem skipuðu lið Bjarkar voru þær:
Alda Björk Oddgeirsdóttir
Aníta Björt Sigurjónsdóttir
Elsa Sólveig Daðadóttir
Guðrún Lilja Friðjónsdóttir
Helga Húnfjörð Jósepsdóttir
Hilda Steinunn Egilsdóttir
Sigrún Harpa Þórisdóttir
Snædís Ósk Hjartardóttir
Unnur Ösp Alfreðsdóttir
Yrsa Þorvarðardóttir

Myndin sem fylgir fréttinni er tekin við setningu móts þar sem Bjarkarstúlkur eru kynntar til leiks.