Sumarfrí hjá Fimleikafélaginu Björk!

  • 30. júní, 2013

Sumarfrí hjá Fimleikafélaginu Björk!

Nú er komið sumarfrí hjá Fimleikafélaginu Björk.  Íþróttamiðstöðin er lokuð allan júlímánuð og fram yfir Verslunarmannahelgi.

tn_500x_1853-0Starfsemin hefst á nýjan leik með sumarnámskeiði vikuna 6.-9. ágúst.
Í ágúst verður Íþróttamiðstöðin opin alla virka daga frá kl. 8.00-20.00 en lokað er um helgar