Nýskráning á vorönn 2014!

  • 17. nóvember, 2013

 Nýskráning á vorönn 2014!

Opnað hefur verið fyrir NÝSKRÁNINGAR á vorönn 2014.  Við viljum biðja forráðamenn sem vilja nýskrá börnin í íþrótt hjá okkur um að fara inná Nóra kerfið, sem er sameiginlegt greiðslu- og skráningarkerfi fyrir öll íþróttafélög í Hafnarfirði, og skrá börnin sín þar.

Athugið!  Forráðamenn þeirra barna sem æfa hjá okkur núna á haustönn þurfa EKKI að endurskrá börnin sín hér.  Við munum sértaklega senda fjöldapóst beint á þá forráðamenn og biðja þá um að láta okkur vita ef börnin þeirra ætla ekki að halda áfram hjá okkur á vorönn 2014.

Námskeið sem félagið býður uppá á vorönn 2014 eru:
Fimleikadeild:
Leikskólahópar
Forskólahópar
Fimleikahópar
Hópfimleikar
Parkor
Klifurdeild:
Klifur
Taekwondodeild:
Taekwondo
Almenningsdeild:
Fitkid
Soo Bahk Do