Aðventumót 1. des 2013 – Línuklifurmót

  • 25. nóvember, 2013

Næstkomandi sunnudag 1. des. verður aðventumót klifurdeildar.tn_500x_2037-0

  • 11 ára og yngri keppa frá kl 10 – 11:30 (börn fædd 2002 og yngri)
  • Skiptist frá 9 ára og yngri og 10-11 ára
  • 12 ára og eldri keppa frá 12 – 13:30 (börn fædd 2001 og eldri)
  • Skiptist í 12-13 ára, 14-15 ára og 16 ára og eldri.

Keppendur eru hvattir til að mæta 30 mín fyrir mót til að hita upp og þeir sem eiga belti og kalkpoka vinsamlegst komið með það á mótið.