Kristjana Ýr og Stefán Bjarkarmeistarar í áhaldafimleikum 2014!

  • 25. janúar, 2014

 Kristjana Ýr og Stefán Bjarkarmeistarar í áhaldafimleikum 2014!

Innanfélagsmót keppnishópa í áhaldafimleikum fór fram í dag.  Keppt var í þrepum íslenska fimleikastigans sem og í frjálsum æfingum.  Kristjana Ýr Kristinsdóttir og Stefán Ingvarsson sigruðu í frjálsum æfingum og urðu þar með Bjarkarmeistarar í áhaldafimleikum 2014.

tn_500x_1940-0Þrepameistarar félagsins urðu:
Fannar Logi Hannesson, 1. þrep pilta.
Helgi Valur Ingólfsson, 4. þrep pilta.
Steindór Máni Auðunsson, 5. þrep pilta.
Margrét Lea Kristinsdóttir, 1. þrep stúlkna.
Vigdís Pálmadóttir, 2. þrep stúlkna.
Freyja Sævarsdóttir, 3. þrep stúlkna.
Birta Líf Hannesdóttir, 4. þrep stúlkna.
Hrefna Lind Hannesdóttir, 5. þrep stúlkna.

Öll úrslit dagsins er að finna hér að neðan:

Strákar

Stúlkur