Mínervumótið 2014 – Úrslit!

  • 2. maí, 2014

Mínervumótið 2014 – Úrslit!

Mínervumótið 2014 hófst í kvöld í Íþróttamiðstöðinni Björk þar sem fimleikastjörnur framtíðarinnar spreyta sig.

Úrslit af mótinu hér að neðan:
I. hluti – 3. og 4. þrep stúlkna
II. hluti – 6. þrep stúlkna
III. hluti – 5. þrep létt
IV. hluti – 5. þrep

Fésbókarsíða Fimleikadeildar  þar sem hægt er að sjá fullt af myndum af mótinu: https://www.facebook.com/bjarkirnar?fref=ts

tn_500x_1983-0Myndin sem fylgir fréttinni er af Gróttustúlkum sem tóku þátt í I. hluta mótsins og voru eins og skiljanlegt er mjög sáttar með afrakstur dagsins.