Vorhátíð – Háabjalla

  • 20. maí, 2014

Farið í Háabjalla á Suðurnesjunum miðvikudaginn 21. maí, skógrækt og klifurleiðir við Grindavíkurveg. Klifur, ‚slack line‘, leikir og heitt grill. Takið með ykkur pylsur á grillið og hressandi drykk með.

tn_500x_2092-0Sameinumst í bíla á planinu við Björkina kl. 16:30. Nánari leiðarlýsing við brotttför eða að hringja á þeim tíma í síma 660 8609.  Fín veðurspá!

Þetta verður loka æfing hjá K6, K5 og K4 en K3, K2 og K1 verða út vikuna.