Fjórða og síðasta mótið haldið næstkomandi fimmtudag í Ármúla 23 í nýja Klifurhúsinu

  • 31. maí, 2014

Fjórða og síðasta mótið haldið næstkomandi fimmtudag í Ármúla 23 í nýja Klifurhúsinu.

12 ára og yngri 18:00-19:30
13 ára og eldri 20:00-22:00
ATH MÓTIÐ ER 5.JÚNÍ EKKI 6.JÚNÍ.
Allar frekari upplýsingar hér.
Vonandi komast allir sem hafa verið að taka þátt í vetur 😉