Íslandsmeistarar í grjótglímu 2014

  • 10. júní, 2014

Fimmtudaginn 5. júní fór fram 4. og síðasta mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni. Við eignuðumst nokkra Íslandsmeistra en á Íslandsmeistaramótaröðinni eru 4 mót og 3 stigahæðstu mótin gilda til úrslita.

Þetta var ótrúlega flott mót þar sem krakkarnir okkar röðuðu sér í efstu sæti í öllum flokkum, vonandi koma úrslitin úr þessu móti fljótlega á heimasíðu Klifurhússins.tn_500x_2002-0

En Íslandsmeistararnir okkar og þeir sem urðu í 2 og 3 sæti eru:

Drengir 10 ára og yngri

Hafþór 1. sæti

Brynjar Ari 2. sæti

Jón Logi í 3. sæti

 

Drengir 11-12 ára

Björn Gabríel 1. sæti

Þorsteinn 2. sæti

 

Drengir 13-15 ára

Guðmundur Freyr 1. sæti

 

Stelpur 10 ára og yngri

Írís 1. sæti

Hekla María 2. sæti

 

Stelpur 11-12 ára

Bryndís 1. sæti

 

Stelpur 13-15 ára

Ríkey 2. sæti

Helena 3. sæti