Úrslit Íslandsmeistaramóts í línuklifri

  • 6. október, 2014

Úrslit í Íslandsmeistaramóti í línuklifri liggja fyrir, engir keppendur voru frá Björk í 16 ára og eldri, en 4 stelpur og 4 strákar kepptu í aldurslokknum 13-15 ára, stóðu þau sig mjög vel.

Hér er hægt að sjá úrslitin.