Æfingaferð á Laugavatn

  • 16. nóvember, 2014

tn_500x_2035-0Æfingaferðin á Laugavatn tókst vel í dag, það voru krakkar 10 ára og eldri, frá Klifurdeildinni á Akranesi, Klifurdeildinni í Björk og frá Klifurhúsinu í Reykjavík sem hittust og klifriðu saman í klifuraðstöðunni hjá Björgunarsveitinni á Laugavatni. Æfingin tókst ljómandi vel, alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.