Jólasýningum FRESTAÐ fram á fimmtuag! Öllum æfingum aflýst!
Jólasýningum FRESTAÐ fram á fimmtuag! Öllum æfingum aflýst!
Jólasýngum sem fram áttu að fara í dag þriðjudag hefur verið FRESTAÐ vegna veðurs. Sýningarnar munu fara fram á sömu tímum (kl. 17 og kl. 18.30) nk fimmtudag 18. des.
Jafnframt er öllum æfingum sem fram áttu að fara hjá okkur í Íþróttamiðstöðinni Björk aflýst í dag vegna veðurs.
Jólasýningin miðvikudaginn 17. des. kl. 18.00 fer fram eins og áður var áætlað.