Foreldraáhorfsvika hjá Fimleikadeild!

  • 9. febrúar, 2015

Foreldraáhorfsvika hjá Fimleikadeild!

Í þessari viku er svokölluð foreldraáhorfsvika hjá Fimleikadeild félagsins.  Foreldrum er velkomið að setjast á áhorfendapalla í Bjarkarsal og horfa á barnið sitt á æfingu.  Upplýsingar um viðburði eins og þennan eru settar inná Viðburðadagatal félagsins með góðum fyrirvara, tengill á forsíðu (hægri spássía).