Öskudagur! Frjáls mæting!

  • 16. febrúar, 2015

Öskudagur! Frjáls mæting!

Æfingar nk miðvikudag þ.e. Öskudag verða skv. stundarskrám, en mæting er frjáls.

ATH!  Við viljum biðja foreldra að athuga að senda börnin ekki á æfingu með málningu á líkamanum né heldur glimmer.  Hvorutveggja getur smitast í áhöld og tæki.