Íslandsmeistarar 2015 í grjótglímu

  • 9. mars, 2015

Við eignuðumst 1 Íslandsmeistara í grjótglímu á mótaröðinni 2014-2015 það var hann Arnar Freyr Hjartarson í stákum 11-12 ára, Brynjar Ari Magnússon varð í 2. sæti í sama aldursflokk, í stelpuflokk 13-15 ára varð Bryndís Guðmundsdóttir í 2. sæti og í 3. sæti var Kristjana Björg og í drengjum 13-15 ára var Björn Gabríel í 3 sæti. Þetta var glæsilegur árangur hjá þeim.

Úrslit hér