Dalvík mars 2015

  • 17. mars, 2015

tn_500x_2111-0Klifurdeildin í Björk fór í æfingaferð til Dalvíkur síðastliðna helgi, ferðin tókst í allastaði mjög vel, það er frábær aðstaðan í Vikurröst og klifurveggurinn mjög fjölbreyttur og hentar vel til að koma með svona hóp þar sem getan hjá krökkunum er mjög mismunandi. Takk kærlega fyrir okkur.

Hægt að sjá ferðasöguna og myndir á facebook síðu deildarinnar: Klifurdeild Bjarkanna