Sumarnámskeið 2015 – Upplýsingar og skráning!

  • 22. apríl, 2015

Fimleikafélagið Björk býður uppá sumarnámskeið í ár eins og undanfarin ár.  Námskeið verða haldin í júní og í ágúst, frí í júlí.

Allar upplýsingar um sumarnámskeiðin er að finna í upplýsingabækling, sjá http://www.fbjork.is/files/SumarnUpplBaekl15(27mai).pdf

Skráningar fara fram í gengum ‘Mínar síður’ á vef Hafnarfjarðarbæjar (Nóra skráningarkerfið).

tn_500x_2074-0