Klifur – Innanfélagsmót – Úrslit
Hér koma úrslit af innanfélagsmótinu sem fór fram í dag, það voru flottir krakkar sem komu og glímdu við nýjar leiðir og stóðu sig mjög vel.
Drengir 9 ára og yngri:
1. sæti Stefán Máni og Pétur 64 stig
2. sæti Kolbeinn 39 stig
3. sæti Jökull 13 stig
Stúlkur 9 ára og yngri:
1. sæti Ásthildur 81 stig
2. sæti Þorgerður 52 stig
3.sæti Freyja 50 stig
Drengir 10-11 ára:
1. sæti Óðinn 132 stig
2. sæti Hafþór 118 stig
3. sæti Brynjar Ari 93 stig
Stúlkur 10-11 ára:
1. sæti Sara Lind 63 stig
2. sæti Erika 62 stig
3. sæti Viktoría 47 stig
Drengir 12-13 ára:
1. sæti Arnar Freyr 140 stig
2. sæti Arnar Páll 117 stig
3. sæti Kristinn Logi 110 stig
Stúlkur 12-13 ára:
1. sæti Elín Björg 97 stig
2. sæti Lilja 94 stig
Drengir 14-15 ára:
1. sæti Hjörtur 143 stig
2. sæti Bergur 132 stig
Stúlkur 14-15 ára:
1. sæti Bryndís og Kristjana 132 stig
1. sæti Þórey Eva 98 stig
1. sæti Þóra Margrét 86 stig
Bryndís og Kristjana voru jafnar að stigum, þær fóru því í bráðabana og sigraði Kristjana og varð Bjarkarmeistari.
Bikarmeistarari í klifri 2015 drengir: Hjörtur Andri Hjartarson.
Bikarmeistarari í klifri 2015 stúlkur: Kristjana Björg Þórsdóttir.