Æfingaferð til Dalvíkur 16-18. okt

  • 4. október, 2015

tn_500x_2111-0Nú ætlum við að fara til Dalvíkur í æfingaferð 16-18. okt, ferðin er fyrir iðkendur sem eru fæddir 2005 og eldri, vinsamlegs skráið ykkur fyrir 11.okt, sendið póst á klifur@fbjork.is með nafni og í hvaða hóp þið eruð að klifra.