Aðventumót 2015 – úrslit

  • 30. nóvember, 2015

klifur

Það voru hressir og kátir klifurkrakkar sem komu og tóku þátt í Aðventumóti í línuklifri og stóðu sig öll með prýði, gaman að sjá hvað það voru margir krakkar að taka þátt í móti í fyrsta skipti.

 

Hér koma úrslitin:
Drengir 9 ára og yngri:

1. sæti Stefán Máni 74 stig

2. sæti Pétur 70 stig

3. sæti Magnús 38 stig

 

Stúlkur 9 ára og yngri:

1. sæti Ásthildur 85 stig

2. sæti Freyja 28 stig

Drengir 10-11 ára:

1. sæti Óðinn 120 stig

2. sæti Brynjar Ari 110 stig

3. sæti Hafþór 109 stig

Stúlkur 10-11 ára:

1. sæti Sara Lind 86 stig

2. sæti Sigrún Emma 72 stig

 

Drengir 12-13 ára:

1. sæti Arnar Freyr 135 stig

2. sæti Arnar Páll 106 stig

3. sæti Kristinn Logi 98 stig

 

Stúlkur 12-13 ára:

1. sæti Gabríela 95 stig

2. sæti Védís 79 stig

3. sæti Birta 73 stig

 

Drengir 14-15 ára:

1. sæti Björn 135 stig

2. sæti Adíb 79 stig

3. sæti Sveinn 73 stig

 

Stúlkur 14-15 ára:

1. sæti Bryndís 113 stig

2. sæti Þórey Eva 85 stig

3. sæti Bríet Ósk 75 stig