Arnar Freyr er Íslandsmeistari í stökki
Arnar Freyr Hjartarson varð í dag Íslandsmeistari í stökki í flokki 13 – 15 ára.
Arnar stökk 2m slétta sem tryggði honum titilinn en hann varð Íslandsmeistari í grjótglímu í flokki 12 – 13 ára á síðasta ári.
Þetta var fyrsta Íslandsmót ársins og hefur Arnar því enn möguleika á að fjölga Íslandsmeistaratitlum.