Páskafrí hjá almennum hópum

  • 16. mars, 2016

Það er páskafrí hjá öllum almennum hópum í næstu viku, eða dagana 21. – 29. mars.

Æfingar hefjast aftur á þriðjudaginn eftir páska.

Forráðamenn og iðkendur í keppnishópum verða upplýstir um undantekningar.