Minervumótið

  • 20. maí, 2016

Um helgina fer fram eitt stærsta fimleikamót vetrarins hjá Fimleikafélaginu Björk.

Á mótinu keppa um 250 stelpur frá 7 félögum.

Keppt er í 5 hlutum, 3 hlutum laugardaginn 21. maí og 2 hlutum sunnudaginn 22. maí.

Hér fyrir neðan má sjá skipulag mótsins en allt skipulag, hópar o.s.frv. er í skjalinu neðst í fréttinni.

Skipulag laugardags er eftirfarandi:

Minerva 1. hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

Minerva 2. hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

Minerva 3. hluti

 

 

 

 

 

 

 

Og skipulag sunnudagsins er eftirfarandi:

Minerva 4. hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Minerva 5. hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Minervumót 2016 skipulag

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest:)

Fimleikafélagið Björk