Sumarnámskeið og sumaræfingar hefjast aftur eftir Verslunarmannahelgi

  • 12. júlí, 2016

Ef einhverjir eiga eftir að skipuleggja ágústmánuð, þá bjóðum við upp á sumarnámskeið fyrir þá sem hafa áður verið hjá félaginu en einnig þá sem aldrei hafa stundað þær íþróttir sem við bjóðum uppá.

Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk

Skráning fer fram í gegnum bjork.felog.is