Upphaf haustannar

  • 22. ágúst, 2016

Verið er að leggja lokahönd á skipulag haustannar en hún hefst þann 1.september næstkomandi.

Allir sem hafa gengið frá forskráningu munu fá tölvupóst með upplýsingum um úthlutaða hópa og stundaskrá.

Forskráning er forsenda þess að upplýsingar berist og því nauðsynlegt að ganga frá því, annaðhvort í gegnum „Mínar síður“ á hafnarfjodur.is eða í gegnum bjork.felog.is. Ekki er hægt að skrá beint í hóp og því þarf að skrá sig í Innskráningarhóp. Hóparnir heita því t.d. Guttar – Innskráning, Ponsur – Innskráning, Klifur – innskráning, TaeKwonDo – Innskráning o.s.frv.