Heimsklassa æfingabúðir í TaeKwonDo

  • 15. september, 2016
Stærstu æfingabúðir ársins í TaeKwonDo verða haldnar á Selfossi og hjá Björk, dagana 1. og 2. október næstkomandi.
Frábæra, heimsklassa gestir koma til okkar og miðla þekkingu sinni og reynslu.
Kennarar eru:

Bianca Walkden2 x Evrópumeistari, heimsmeistari, bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Rio.

Aaron Cook 4 x Evrópumeistari, efstur á heimslistanum fyrir Ólympíuleikana 2016.

Dagskrá:

Laugardagur, 1. okt:
Íþróttahúsið Iða á Selfossi
Börn, að 12 ára, öll belti kl. 13.00-14.00
Fullorðnir, 13 ára og eldri, öll belti kl. 14.15-16.00

Sunnudagur, 2. okt:
Íþróttahús Bjarkanna, Hafnarfirði
Börn, að 12 ára öll belti kl. 13.00-14.00
Fullorðnir, 13 ára og eldri, öll belti kl. 14.15-16.00

Verð og skráning:
Börn kr 2.500.- ein æfing, kr 4.000.- báðar æfingar.
Fullorðnir kr 4.000.- ein æfing, kr 5.000.- báðar æfingar.

Verð ef greitt er á staðnum:
Börn kr 3.500.- ein æfing, fullorðnir kr 5.000.- ein æfing, áhorfendur kr 1.000.-

Bankareikningur 324 26 304 kt: 4911061580

Skráning send á: nareban@nareban.is