Hálft kvennalandsliðið úr Björk

  • 10. október, 2016

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landslið fyrir Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi 22. – 23. október.

Alls eru 5 aðalmenn í liðinu og tveir til vara. Af  fimm aðalmönnum á Björk þjá, þær Andreu Ingibjörgu, Sigríði Hrönn Bergþórsdóttur og Margréti Leu Kristinsdóttur.

Annars er landsliðshópurinn svo skipaður:

Kvennalandsliðið í stafrófsröð:
Agnes Suto – Gerplu
Andrea Ingibjörg Orradóttir – Björk
Katharína Sybila Jóhannsdóttir – Fylki
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir – Björk

Varamenn:
Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerplu
Thelma Rún Guðjónsdóttir – Fylki

Dómarar:
Auður Ólafsdóttir
Sandra Matthíasdóttir

Fararstjóri:
Hildur Ketilsdóttir

 

Landsliðsþjálfarar kvenna:
Guðmundur Þór Brynjólfsson
Sandra Dögg Árnadóttir