Tilmæli um skutl á æfingar
Tilmæli hafa borist frá almannavörnum um að börn undir 12 ára aldir séu sótt/skilað í frístundastarf.
Vinsamlegast takið tillit til þess og sendið börn ekki ein á æfingu.
Sjá: http://shs.is/fyrirtaeki-og-st…/…/roeskun-a-skolastarfi.html
Við fellum hinsvegar ekki niður æfingar en það er engin pressa að mæta ef fólk er hrætt við veðrið.