Aðventumót klifurdeildar
Klifurdeild Bjarkanna hélt árlegt Aðventumót sitt nú á sunnudag og heppnaðist það afar vel venju samkvæmt.
Keppt var í 5 aldursflokkum og voru veitt verðlaun fyrir sæti, auk þess sem allir keppendur fengu þátttökupening fyrir góða frammistöðu.
Góð stemmning var á mótinu og gaman að sjá hvað allir unnu vel saman, ungir sem aldnir.
Verðlaunahafar voru sem hér segir:
Drengir 9 ára og yngri:
1. sæti Greipur 62 stig
2. sæti Gunnar Egill 61 stig
3. sæti Jónas 59 stig
Stúlkur 9 ára og yngri:
1. sæti Jónína 109 stig
2. sæti Laila 47 stig
3.sæti Anna 41 stig
Drengir 10-11 ára:
1. sæti Halldór Narfi 108 stig
2. sæti Stefán Máni 96 stig
3. sæti Olgeir 26 stig
Stúlkur 10-11 ára:
1. sæti Ásthildur 109 stig
2. sæti Elena 60 stig
3. sæti Diljá 48 stig
Drengir 12-13 ára:
1. sæti Óðinn Arnar 128 stig
2. sæti Brynjar Ari 125 stig
3. sæti Hafþór 102 stig
Stúlkur 12-13 ára:
1. sæti Védís 67 stig
2. sæti Aníta 51 stig
Drengir 14-15 ára:
1. sæti Arnar Freyr 132 stig
2. sæti Adíb 119 stig
3. sæti Árni Dagur 85 stig
Stúlkur 14-15 ára:
1. sæti Gabríela 122 stig
2. sæti Bríet Ósk 77 stig
3. sæti Bryndís 62 stig
Drengir 16 ára og eldri:
1. sæti Sveinn 122 stig
2. sæti Napoleón 63 stig