Björk hlaut ÍSÍ bikarinn

  • 29. desember, 2016

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar var haldin í gær og þar var allt helsta íþróttafólk Hafnarfjarðar heiðrað fyrir árangur ársins sem er að líða.

Auk hefðSigríður Hrönn er önnur frá vinstribundinna viðurkenninga fyrir Íslands- og bikarmeistaratitla á árinu hlaut Sigríður Hrönn sérstaka viðurkenningu fyrir Norðurlandameistaratitilinn með landsliði Íslands í áhaldafimleikum kvenna og Björk er einnig handhafi ÍSÍ bikarsins árið 2016.

 

Ingvar Kristinsson, formaður félagsins tók við viðurkenningunni fyrir hönd félagsins en hana fengum við aðallega fyrir frammúrskarandi barna og unglingastarf á liðnum árum.

Lista yfir veittar viðurkenningar má sjá hér og umsögn um félagið vegna ÍSÍ bikarsins hér (isi-bikarinn-2016).