Áhrif veðurs á æfingar í dag
Í ljósi veðuraðvaranna munum við fella niður æfingar hjá forskólahópum en frjáls mæting er fyrir börn á grunnskólaaldri og uppúr.
Þjálfarar eldri keppnishópa upplýsa sína hópa um stöðuna eftir því hvernig veðri vindur fram.
Forráðamenn eru þó beðnir um að senda börn ekki á æfingu án fylgdar.