Bikarmót í 4. og 5. þrepi drengja um helgina

  • 2. mars, 2017

Bikarmót FSÍ í 4. og 5. þrepi drengja fer fram um helgina og verður haldið hér í íþróttamiðstöðinni Björk.

Keppt er á laugardaginn og hefst keppni kl. 8:50 í 5. þrepi og kl. 13:45 í 4. þrepi.

Björk er með lið í báðum þrepum og hvetjum við sem flesta til að koma og styðja strákana okkar.