Innanfélagsmót í efri þrepum
Innanfélagsmót í efri þrepum Íslenska fimleikastigans, 3. þrep og uppúr fer fram í Björk annað kvöld.
Keppni hefst kl. 18:00 en upphitun á áhöldum kl. 17:00, almenn upphitun kl. 16:30.
Keppnin er fjölþrautarkeppni og verða krýndir Bjarkarmeistarar í öllum þrepum þar sem þátttaka næst.