Ponsumót og sumardagurinn fyrsti

  • 18. apríl, 2017

Vegna nálægðar við páskana var ákveðið að Ponsumótið, sem alla jafna er haldið á sumardaginn fyrsta, færi fram laugardaginn 22. apríl að þessu sinni og fer fram hér í Björk.

Sumardaginn fyrsta er svo íþróttamiðstöðin Björk lokuð vegna sumardagsins fyrsta.