Þrír fulltrúar frá Björk í unglingalandsliðum
Tækninefndir vetrarins 2016-2017, ásamt landsliðsþjálfurum hafa valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fram fer í Osló í Noregi, 19.-22.maí næstkomandi.
Björk á 3 fulltrúa í landsliðunum, 2 í stúlknaliðinu og 1 í drengjaliðinu en það eru þau Margrét Lea Kristinsdóttir, Vigdís Pálmadóttir og Breki Snorrason sem náðu þessum frábæra áfanga.
Landsliðin eru svona skipuð;
Stúlknalandslið
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
Sonja Margrét Ólafsdóttir – Gerpla
Thelma Rún Guðjónsdóttir – Fylkir
Tinna Sif Teitsdóttir – Gerpla
Vigdís Pálmadóttir – Björk
Varamaður:
Hanna María Sigurðardóttir – Keflavík
Þjálfarar:
Guðmundur Þór Brynjólfsson og Andrea Kováts-Fellner
Drengjalandslið
Breki Snorrason – Björk
Hafþór Heiðar Birgisson – Gerpla
Leó Björnsson – Gerpla
Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
Jónas Ingi Þórisson – Ármann
Varamaður:
Atli Snær Valgeirsson – Ármann
Þjálfari:
Róbert Kristmannsson