Hið árlega Mínervumót Fimleikafélagsins Björk var haldið 20. og 21. maí.
Mótið er haldið er árlega til heiðurs Mínervu, fyrirmyndinni af merki félagsins og í ár var keppt í 5. þrepi – 3. þrepi í flokkunum FSÍ og ekki FSÍ.
Alls voru 208 keppendur á mótinu, allt stúlkur.
Úrslitin má sjá hér fyrir neðan:
5. þrep létt – yngri 5. þrep létt – eldri 5. þrep FSÍ – yngri 5. þrep FSÍ – eldri 4. þrep ekki FSÍ 4. þrep FSÍ 3.þrep