Dagskrá sumarnámskeiða
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sumarnámskeiða hjá Fimleikafélaginu Björk.
Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk 2017
Athugið að öll skráning á sumarnámskeið fer í gegnum bjork.felog.is
Skráning á sumaræfinga keppnishópa fara fram í gegnum „Mínar síður“ ef nýta á frístundastyrk.
Náist ekki lágmarksþátttaka á námskeið verða þau felld niður en leitast við að finna annan valmöguleika fyrir þá sem höfðu skráð sig.